fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Brjáluð eftir að hann barnaði frænkuna – „Þau skera hold okkar, láta okkur blæða út“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. október 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn heimsfrægi knattspyrnumaður Hulk sem leikur í dag með Atletico Mineiro er að verða faðir á nýjan leik. Það sem vekur athygli málinu er að konan sem ber barn hans undir belti er frænka fyrrum eiginkonu Hulk.

Iran Angelo fyrrum eiginkona Givanildo Vieira de Sousa, betur þekktur sem Hulk, er ekki ánægð með frænku sína sem stakk undan henni og byrjaði með fyrrum eiginmanni sínum.

Fyrrum barnsmóðir Hulk er ekki sátt.

Iran og Hulk skildu árið 2019 en fimm mánuðum síðar sást fyrst til Hulk með Camila Angelo sem er frænka Iran. Þau giftu sig nokkrum mánuðum eftir skilnað Iran og Hulk.

„Lygar og óheiðarleiki eru eins og hnífar. Þau skera hold okkar, láta okkur blæða út, þorna upp og svo deyr eitthvað inni í okkur,“ sagði Iran Angelo sem blöskrar framganga Hulk og frænkunnar.

Barn á leiðinni.

„Fyrir okkur sem göngum á guðs vegum, þá er dauðinn hluti af því að endurfæðast. Ég er endurfædd, ég fæ styrk í trúnni sem kemur fram í hvert skipti sem þau eru óheiðarleg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík