fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Icardi í sárum: Hefur ekki mætt til æfinga í tvo daga -Eiginkonan sakar hann um framhjáhald og hefur tekið af sér giftingarhringinn

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. október 2021 16:30

Mauro Icardi og Wanda Nara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi, framherji franska liðsins Paris-Saint Germain, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Eiginkona hans, Wanda Nara, virðist vera farin frá honum, hún sakar hann um framhjáhald og hefur tekið giftingarhringinn af fingri sínum.

Nú hefur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG blandað sér í umræðuna en hann tjáði fjölmiðlum það í dag að Icardi hefði ekki mætt til æfinga síðustu tvo daga vegna persónulegra ástæðna. Hann verður þó í leikmannahópi liðsins fyrir leik gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á morgun en að það verði að koma í ljós hvort hann taki þátt.

Icardi og Wanda hafa verið gift síðan árið 2014, saman eiga þau tvær dætur.

Wanda birti í dag mynd af hendi sinni þarf sem að sést að hún hefur tekið af sér giftingarhringinn. Við myndina skrifar hún að höndin líti betur út án hringsins.

Sjá einnig: Birti athyglisverða mynd sama dag og hún sakar eiginmanninn um framhjáhald: Gleðidagur fyrir mig.

Sjá einnig: Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum- ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag