fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Enska landsliðið þarf að spila næsta heimaleik sinn á bak við luktar dyr – Knattspyrnusambandið sektað um tæpar 15 milljónir

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. október 2021 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska karlalandsliðið mun þurfa að spila næsta heimaleik sinn á Wembley á bak við luktar dyr, engir áhorfendur verða leyfðir á vellinum. Þetta eru meðal annars afleiðingar þess að stuðningsmenn enska landsliðsins náðu að þröngva sér leið inn á Wembley án þess að vera með miða á úrslitaleik Evrópumótsins sem fór fram þann 11. júlí síðastliðinn.

Nítján lögreglumenn særðust í barningnum. Lagðar voru inn fjölmargar kærur til Evrópska knattspyrnusambandsins og flestar þeirra snerust um atvik sem áttu sér stað inn á Wembley en einnig áttu sér stað átök fyrir utan völlinn sjálfan.

Auk þess að þurfa að spila næsta heimaleik sinn á bak við luktar dyr, var enska knattspyrnusambandið sektað um 100.000 pund fyrir að hafa meðal annars mistekist að koma í veg fyrir að áhorfandi næði að hlaupa inn á völlinn. Það jafngildir tæpum 15 milljónum íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu