fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Elías besti markvörður dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. október 2021 09:26

Elías Rafn Ólafsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 21 árs gamli Elías Rafn Ólafsson, sem á dögunum spilaði sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd á dögunum, er besti markvörðurinn í dönsku úrvalsdeildinni ef horft er til hlutfalls markvörslu.

Elías er leikmaður Midtjylland í deildinni og hann ber höfuð og herðar yfir kollega sína í deildinni en markvörslu hlutfall hans er 90%.

Jonas Lössel sem berst við Elías um markvarðarstöðuna hjá Midtjylland og hann er í öðru sæti með 79% markvörsluhlutfall.

Elías hrifsaði markvarðarstöðuna hjá félaginu af Lössl fyrr á tímabilinu er sá síðarnefndi lenti í meiðslavandræðum og Elías hefur eignað sér hana, Lössl er orðinn heill heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af