fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Birti athyglisverða mynd sama dag og hún sakar eiginmanninn um framhjáhald – ,,Gleðidagur fyrir mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 19:44

Wanda Nara. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanda Nara birti mynd með börnum sínum og skrifaði texta um að dagurinn í dag væri gleðidagur skömmu eftir að hafa sakað Mauro Icardi, eiginmann sinn og leikmann Paris Saint-Germain, um framhjáhald.

Nara er ansi umdeild og tekur fyrirsagnirnar reglulega. Hún fór til að mynda frá Maxi Lopez, sem á þeim tíma var liðsfélagi Icardi, til þess að vera með þeim síðarnefnda. Nara sakaði Lopez einnig um framhjáhald.

,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf,“ skrifaði Nara á Instagram um Icardi. Samkvæmt breska götublaðinu The Sun hefur parið nú þegar slitið sambandinu.

Fjölskyldumynd sem hún birti fyrr í dag á Instagram, þar sem Icardi er hvergi sjáanlegur, rennir svo stoðum undir það að hún sé farin frá honum.

,,Gleðidagur fyrir mig. Takk fyrir að gera mig að stoltustu mömmu í heimi. Þið eruð líf mitt,“ skrifaði Nara með myndinni.

Sjá einnig: Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“