fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Hjörvar ánægður með Andra Lucas sem hefur lært af því að vera í kringum föður sinn

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. október 2021 12:30

Andri Lucas Guðjohnsen/Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen, hefur komið eins og stormsveipur inn á sjónarsviðið með íslenska karlalandsliðinu. Andri Lucas á að baki 39 mínútu með liðinu og hefur á þeim mínútum skorað tvö mörk.

Hjörvar Hafliðason, umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Dr. Football vekur athygli á skemmtilegu augnabliki sem átti sér stað eftir landsleik Íslands og Liechtenstein í undankeppni HM í gær.

Á myndskeiðinu má sjá Andra Lucas blikka leikmann Liechtenstein, það sem Hjörvar vill kalla „kempu blikk“.

„Það hefur enginn krakki fengið jafn mörg kempu blikk frá fótboltamönnum á ævinni eins og Haflliðason. Að Andri sé búinn að mastera svona kempu blikk 19 ára segir manni að það sé verið að gera eitthvað rétt hjá Barca og Real. Menn fullkomna flestir ekki svona blikk fyrr en um þrítugt,“ skrifar Hjörvar í færslu á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð