fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Albert sáttur með leikinn – ,,Gerir margt fyrir mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. október 2021 21:19

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég held að við getum ekki beðið um meira. Það var góður stuðningur, fjögur mörk, ,,clean sheet.“ Við förum sáttir á koddann í kvöld,“ sagði Albert Guðmundsson við RÚV eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í kvöld.

Albert skoraði sín fyrstu tvö mörk í keppnisleik fyrir íslenska A-landsliðið í kvöld. Bæði komu þau af vítapunktinum.

,,Það var kærkomið. Allir sókndjarfir leikmenn lifa svolítið á mörkum og það gerir margt fyrir mig sérstaklega að skora mörk,“ sagði Albert.

Albert er ánægður með þann nýja kjarna sem er að myndast í liðinu.

,,Mér finnst við vera allir að róa í sömu átt. Það er bara jákvætt held ég að spila á mörgum leikmönnum. Gott fyrir alla að kynnast.“

,,Mér finnst mjög fínt ,,vibe“ hérna. Ekki að það hafi verið slæmt fyrir. En aðeins yngra og ferskara samt. Auðvitað vantar fullt af gæða leikmönnum sem hjálpa liðinu en það kemur alltaf maður í manns stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp