fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu kostulegt atvik á Laugardalsvelli: ,,Elsku frændi, hann er að kíkja á úrið sitt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. október 2021 19:39

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Fyndið atvik kom upp þegar íslenska karlalandsliðið gekk í átt að vellinum fyrir leik sinn gegn Armenum sem nú stendur yfir í undankeppni HM 2022.

Á ganginum á leið sinni á völlinn heilsaði Albert Guðmundsson Óskari Erni Guð­brandssyni, fjölmiðlafulltrúa Knattspyrnusambands Íslands, með því að láta hnefa sinn að hans.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var Óskar þó aðeins að skora úrið sitt, ekki að bjóða landslismanninum að ,,klessa hann.“

Albert Brynjar Ingason, frændi Alberts Guðmundssonar, vakti athygli að þessu á Twitter. Þar gerði hann góðlátlegt grín að frænda sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah
433Sport
Í gær

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar