fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Vökvi í hné Andra Guðjohnsen – Andri Fannar tæpur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. október 2021 16:00

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson eru tæpir vegna meiðsla fyrir leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM á föstudag.

Andri Fannar hefur glímt við meiðsli í nára en Andri Lucas fékk högg á hné í leik með varaliði Real Madrid um helgina. Andri Lucas var á skotskónum í þeim leik

„Andri Fannar hefur verið að glíma við meiðsli í nára, hann er í skoðun hja sjúkraþjálfurum núna. Það mun koma í ljós hversu mikið það er,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari liðsins..

Andri Lucas sleit krossband á síðasta ári og fékk högg þar um helgina. „Andri Lucas spilaði um helgina og fékk smá högg rétt fyrir ofan hné. Við munum setja það í hendurnar á læknateymi og sjúkraþjálfurum liðsins hvert framhaldið verður. Það verður að koma í ljós hvort hann verði leikfær. Þetta gæti tekið nokkra daga og hann gæti líka misst af báðum leikjunum. Það fer algjörlega eftir hvernig hann mun bregðast við meðhöndlun sjúkraþjálfara,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Í gær

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Í gær

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina