fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Frábær dagur fyrir Jóhann Berg – Eignaðist son í morgun og vann sigur með Burnley í kvöld

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 21:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má með sanni segja að dagurinn hafi verið viðburðaríkur hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni, leikmanni Burnley og íslenska landsliðsins.

Hann eignaðist son í morgun og lék með Burnley gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í leik sem endaði með sigri Burnley.

„Sonur minn fæddist í morgun og þrjú stig í kvöld, þvílíkur dagur í dag,“ skrifaði Jóhann Berg við færslu sem hann birti á Instagram í kvöld.

Þetta er annað barn Jóhanns Bergs og unnustu hans Hólmfríðar Björnsdóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni