fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Þetta er svindlmáltíðin sem Ronaldo leyfir sér einu sinni í viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo einn besti knattspyrnumaður allra tíma er harður við sjálfan sig þegar kemur að æfingum og mataræði. Ronaldo er þekktur fyrir að hugsa einstaklega vel um sig.

Þrátt fyrir að fagna 36 ára afmæli sínu á næstu dögum er Ronaldo enn í frábæru formi, hann leyfir sér hins vegar að svindla einu sinni í viku.

Móðir hans, Dolores Aveiro sagði frá þessu í viðtali í sjónvarpsþætti í Portúgal. „Sonur minn fær sér pizzu, hann fær sér eina pizzu í viku en gerir mikið af magaæfingum eftir þá máltíð,“ sagði Dolores.

Uppáhalds réttur Ronaldo er portúgalskur þorskréttur. „Hans uppáhalds réttur er “balcalhau a bras“,“ sagði Dolores.

Ronaldo hefur sjálfur rætt um ást sína á pizzu. „Lykilatriði er að hugsa um líkama sinn, æfa vel og endurheimta,“ sagði Ronaldo fyrir nokkru.

„Ég fæ mér stundum pizzu með syni mínum, annars væri lífið frekar leiðinlegt,“ sagði Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð