fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Þetta er svindlmáltíðin sem Ronaldo leyfir sér einu sinni í viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo einn besti knattspyrnumaður allra tíma er harður við sjálfan sig þegar kemur að æfingum og mataræði. Ronaldo er þekktur fyrir að hugsa einstaklega vel um sig.

Þrátt fyrir að fagna 36 ára afmæli sínu á næstu dögum er Ronaldo enn í frábæru formi, hann leyfir sér hins vegar að svindla einu sinni í viku.

Móðir hans, Dolores Aveiro sagði frá þessu í viðtali í sjónvarpsþætti í Portúgal. „Sonur minn fær sér pizzu, hann fær sér eina pizzu í viku en gerir mikið af magaæfingum eftir þá máltíð,“ sagði Dolores.

Uppáhalds réttur Ronaldo er portúgalskur þorskréttur. „Hans uppáhalds réttur er “balcalhau a bras“,“ sagði Dolores.

Ronaldo hefur sjálfur rætt um ást sína á pizzu. „Lykilatriði er að hugsa um líkama sinn, æfa vel og endurheimta,“ sagði Ronaldo fyrir nokkru.

„Ég fæ mér stundum pizzu með syni mínum, annars væri lífið frekar leiðinlegt,“ sagði Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar