fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Þessir leikmenn hafa spilað mest á þessu tímabili – Fjórir í ensku deildinni

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 25. janúar 2021 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn spila mismikið á hverju tímabili og spilar gengi þeirra og meiðsli inn í en þessir leikmenn hafa spilað flestar mínútur á tímabilinu en Transfermarkt heldur utan um listann.

Fjórir af tíu leikmönnum listans spila í ensku úrvalsdeildinni en leikmenn á borð við Harry Maguire, Wijnaldum og Donnaruma eru á listanum en hann er hægt að sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

10. Kasper Schmeichel (2746 min)

9. Georginio Wijnaldum (2777 min)

8. Frenkie De Jong (2780 min)

7. Lukas Hradecky (2790 min)

6. Gianlugi Donnaruma (2790 min)

5. Matthias Ginter (2804 min)

4. Harry Maguire (2861 min)

3. Arnaud Bodart (2880 min)

2. Rúben Dias (2882 min)

1. Simon Mignolet (2902 min)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Í gær

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára