fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Albert með stoðsendingu í sterkum sigri gegn Feyenoord

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 17:43

Albert Guðmundsson. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, spilaði allan leikinn í liði AZ Alkmaar og átti stoðsendingu er liðið vann 3-2 sigur á Feyenoord í dag. Leikið var á heimavelli Feyenoord.

Jesper Karlsson, kom AZ yfir með marki á 10. mínútu eftir stoðsendingu frá Alberti.

Á 32. mínútu jafnaði hins vegar Nicolai Jörgensen metin fyrir Feyenoord og stóðu leikar í hálfleik því 1-1.

Myron Boadu kom AZ aftur yfir í leiknum með marki á 47. mínútu áður en að Mark Diemers, jafnaði metin fyrir Feyenoord á ný.

Það var hins vegar Myron Boadu sem skoraði sitt annað mark í leiknum og gulltryggði 3-2 sigur AZ á 70. mínútu.

AZ komst með sigrinum upp fyrir Feyenoord í deildinni. AZ situr í 4. sæti deildarinnar með 37 stig. Feyenoord er í 5. sæti með 35 stig.

Feyenoord 2 – 3 AZ Alkmaar
0-1 Jesper Karlsson (’10)
1-1 Nicolai Jörgensen (’32)
1-2 Myron Boadu (’47)
2-2 Mark Diemers (’58)
2-3 Myron Boadu (’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina