fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Vill að Alexander Arnold hringi í Gerrard og biðji um ráð – „Trent hefði gott af því að hringja í Gerrard“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sérfræðingur Sky Sports, vill að Trent Alexander Arnold, bakvörður hringi í Steven Gerrard til að fá ráð vegna versnandi frammistöðu undanfarnar vikur.

Steven Gerrard er fyrrum fyrirliði Liverpool og goðsögn á Anfield. Carragher telur að ráð frá Gerrard gæti hjálpað bakverðinum unga.

„Við gleymum því stundum að Alexander Arnold er bara 22 ára. Trent hefði gott af því að hringja í Gerrard. Ég man hvernig Gerrard komst yfir slæmt tímabil á sínum ferli, hvernig hann kom til baka og leiddi liðið til sigurs,“ skrifaði Carragher í pistli.

Gengi Liverpool í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki verið nægilega gott undanfarnar vikur. Liðinu hefur mistekist að skora í fjórum síðustu leikjum og er sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 34 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“