fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Vill að Alexander Arnold hringi í Gerrard og biðji um ráð – „Trent hefði gott af því að hringja í Gerrard“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sérfræðingur Sky Sports, vill að Trent Alexander Arnold, bakvörður hringi í Steven Gerrard til að fá ráð vegna versnandi frammistöðu undanfarnar vikur.

Steven Gerrard er fyrrum fyrirliði Liverpool og goðsögn á Anfield. Carragher telur að ráð frá Gerrard gæti hjálpað bakverðinum unga.

„Við gleymum því stundum að Alexander Arnold er bara 22 ára. Trent hefði gott af því að hringja í Gerrard. Ég man hvernig Gerrard komst yfir slæmt tímabil á sínum ferli, hvernig hann kom til baka og leiddi liðið til sigurs,“ skrifaði Carragher í pistli.

Gengi Liverpool í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki verið nægilega gott undanfarnar vikur. Liðinu hefur mistekist að skora í fjórum síðustu leikjum og er sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 34 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð