fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sex mínútna hlé í leik Cheltenham og Manchester City – Óttast um öryggi leikmanna

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 19:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gera þurfti rúmlega sex mínútna hlé á leik Cheltenham Town og Manchester City í enska bikarnum í kvöld vegna flugelda sem skotið var upp rétt fyrir utan völlinn.

Dómari leiksins, Stuart Attwell, taldi best að stöðva leikinn á meðan herlegheitin stóðu yfir og bað leikmenn um að halda inn í leikmannagöngin vegna hættu á því að aðskotahlutir gætu lent á vellinum.

Skotið var stanslaust upp í þessar sex mínútur. Leikurinn hófst síðan á ný og endaði með 3-1 sigri Manchester City sem heldur áfram í næstu umferð keppninnar.

GettyImages
GettyImages

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við