fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sex mínútna hlé í leik Cheltenham og Manchester City – Óttast um öryggi leikmanna

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 19:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gera þurfti rúmlega sex mínútna hlé á leik Cheltenham Town og Manchester City í enska bikarnum í kvöld vegna flugelda sem skotið var upp rétt fyrir utan völlinn.

Dómari leiksins, Stuart Attwell, taldi best að stöðva leikinn á meðan herlegheitin stóðu yfir og bað leikmenn um að halda inn í leikmannagöngin vegna hættu á því að aðskotahlutir gætu lent á vellinum.

Skotið var stanslaust upp í þessar sex mínútur. Leikurinn hófst síðan á ný og endaði með 3-1 sigri Manchester City sem heldur áfram í næstu umferð keppninnar.

GettyImages
GettyImages

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því