fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Manchester City vann torsóttan sigur gegn liði úr fjórðu deild

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 19:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórðu deildar liðið Cheltenham Town tók á móti Manchester City í enska bikarnum í dag. Það voru flestir á því að Manchester City færi auðveldlega í gegnum andstæðinga sína í kvöld en sú varð ekki raunin.

Alfie May kom Cheltenham Town yfir með marki á 59. mínútu eftir stoðsendingu frá George Lloyd.

Phil Foden jafnaði metin fyrir Manchester City á 82. mínútu og það var síðan Gabriel Jesus sem skoraði annað mark liðsins á 85. mínútu

Ferrán Torres innsiglaði síðan 3-1 sigur Manchester City með marki á 94. mínútu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Manchester City heldur áfram í næstu umferð en forráðamenn Cheltenham Town eru án efa sáttir með leikmenn sína í kvöld þrátt fyrir að hafa fallið úr leik.

Cheltenham Town 1 – 3 Manchester City 
1-0 Alfie May (’59)
1-1 Phil Foden (’82)
1-2 Gabriel Jesus (’85)
1-3 Ferrán Torres (’90+4)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nova flytur á Broadway
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts