fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Manchester City vann torsóttan sigur gegn liði úr fjórðu deild

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 19:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórðu deildar liðið Cheltenham Town tók á móti Manchester City í enska bikarnum í dag. Það voru flestir á því að Manchester City færi auðveldlega í gegnum andstæðinga sína í kvöld en sú varð ekki raunin.

Alfie May kom Cheltenham Town yfir með marki á 59. mínútu eftir stoðsendingu frá George Lloyd.

Phil Foden jafnaði metin fyrir Manchester City á 82. mínútu og það var síðan Gabriel Jesus sem skoraði annað mark liðsins á 85. mínútu

Ferrán Torres innsiglaði síðan 3-1 sigur Manchester City með marki á 94. mínútu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Manchester City heldur áfram í næstu umferð en forráðamenn Cheltenham Town eru án efa sáttir með leikmenn sína í kvöld þrátt fyrir að hafa fallið úr leik.

Cheltenham Town 1 – 3 Manchester City 
1-0 Alfie May (’59)
1-1 Phil Foden (’82)
1-2 Gabriel Jesus (’85)
1-3 Ferrán Torres (’90+4)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi