fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Glíma við meiðslavandræði í vörninni en sóknarleikurinn er helsta áhyggjuefnið

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 22:02

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar Liverpool töpuðu í kvöld 1-0 á heimavelli fyrir Burnley. Fyrir nokkrum vikum var helsta áhyggjuefni liðsins meiðsli lykilmanna í varnarlínu liðsins. Liðið glímir nú við stærra vandamál.

Liverpool hefur mistekist að skora mark í síðustu fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.

Liðið átti 13 skot að marki í fyrri hálfleik einum og sér en náði ekki að skora. Það hefur ekki gerst síðan í desember árið 2017 þegar liðið lék gegn Leicester.

Þá er þetta í fyrsta skiptið síðan árið 2000 sem Liverpool hefur spilað fjóra leiki í röð án þess að skora mark. Liðið hefur átt 87 sjö skot að marki án þess að skora síðan að Sadio Mané skoraði síðasta mark liðsins í ensku úrvalsdeildinni þann 27. desember síðastliðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi