fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Drinkwater varð fyrir aðkasti fylgjanda eftir vistaskipti til Tyrklands – „Hvar í ósköpunum fór ferillinn úrskeiðis?“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 21:23

Mynd: Heimasíða Kasimpasa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Drinkwater, fyrrverandi Englandsmeistari með Leicester City er genginn til liðs við tyrkneska liðið Kasimpasa á láni frá Chelsea.

Fljótlega eftir að hafa gengið frá vistaskiptum til Tyrklands, ákvað Drinkwater að efna til liðarins spurt og svarað, á samfélagsmiðlinum Instagram.

Einn fylgjandi leikmannsins sá leik á borði og spurði hann „hvar í ósköpunum fór ferillinn úrskeiðis?“

Drinkwater hefur án efa ekki verið ánægður með spurningu fylgjandans en svaraði með því að birta mynd af sér kyssa bikarinn sem Leicester lyfti eftir að hafa unnið ensku úrvalsdeildina á sínum tíma og skrifaði eftirfarandi spurningu, „fór úrskeiðis?“

Eftir góðan tíma hjá Leicester þar sem að Drinkwater spilaði 218 leiki, skoraði 15 mörk og gaf 23 stoðsendingar, hafa hlutirnir ekki alveg gengið upp hjá leikmanninum.

Hann hefur aðeins spilað 23 leiki fyrir Chelsea og hefur verið sendur á láni frá liðinu oftar en einu sinni og ekki tekist að heilla þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Í gær

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool