fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Alfreð klúðraði víti er Augsburg tapaði á móti Bayern Munchen

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 21:27

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augsburg tók á móti Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri Bayern Munchen. Alfreð Finnbogason, var á meðal varamanna Augsburg en kom inn á þegar 72 mínútur voru liðnar af leiknum.

Robert Lewandowski, kom Bayern Munchen yfir á 13. mínútu með marki úr vítaspyrnu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 76. mínútu þegar að Augsburg fékk vítaspyrnu. Alfreð tók spyrnuna en brást bogalistin með því að skjóta í stöngina.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum, Bayern vann því leikinn 0-1 og er í 1. sæti deildarinnar með 39 stig. Augsburg situr í 12. sæti með 19 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins