fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Alfreð klúðraði víti er Augsburg tapaði á móti Bayern Munchen

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 21:27

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augsburg tók á móti Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri Bayern Munchen. Alfreð Finnbogason, var á meðal varamanna Augsburg en kom inn á þegar 72 mínútur voru liðnar af leiknum.

Robert Lewandowski, kom Bayern Munchen yfir á 13. mínútu með marki úr vítaspyrnu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 76. mínútu þegar að Augsburg fékk vítaspyrnu. Alfreð tók spyrnuna en brást bogalistin með því að skjóta í stöngina.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum, Bayern vann því leikinn 0-1 og er í 1. sæti deildarinnar með 39 stig. Augsburg situr í 12. sæti með 19 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“