fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Líkur á að Lampard verði rekinn ef Chelsea tapar í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 10:15

Frank Lampard. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard stjóri Chelsea þarf að óttast um starf sitt ef Chelsea tapar gegn Leicester á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það er Talksport sem heldur þessu fram.

Chelsea heimsækir Leicester klukkan 20:15 í kvöld en Chelsea vann nauman sigur á Fulham um liðna helgi.

Chelsea situr í sjöunda sæti deildarinnar með 29 stig en liðið er þó aðeins átta stigum á eftir toppliði Manchester Untied.

Eftir góða byrjun hefur hallað undan fæti hjá Chelsea og segir Talksport að Chelsea gæti rekið Lampard ef illa fer í kvöld.

Lampard fékk að eyða miklum fjármunum í lið sitt síðasta sumar þegar félagið keypti Ben Chilwell, Hakim Zieych, Kai Havertz og Timo Werner og að auki kom Thiago Silva á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Í gær

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar