fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Lukaku aftur til Manchester en nú til City? – Chelsea leggur áherslu á Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Telegraph segir frá því að Pep Guardiola muni fá 200 milljónir punda í leikmannakaup næsta sumar hjá Manchester City.

Guardiola mun samkvæmt fréttum helst horfa til þess að fá inn framherja og miðjumann, Guardiola horfir í það að fylla skörð Kun Aguero og Fernandinho.

Telegraph segir að Guardiola hafi áhuga á að kaupa Romelu Lukaku framherja Inter. Lukaku yfirgaf England fyrir 18 mánuðum þegar Ole Gunnar Solskjær vildi losna við hann frá Manchester United.

Erling Haaland hefur einnig verið orðaður við City en ef marka má fréttir frá Englandi í dag þá er Chelsea líklegasti áfangastaður Haaland.

Hægt verður að kaupa Haaland á 66 milljónir punda sumarið 2022 en Chelsea ætlar að reyna að kaupa hann næsta sumar, sú upphæð gæti orðið talsvert hærri en klásúlan sem verður virk 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu