fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Lukaku aftur til Manchester en nú til City? – Chelsea leggur áherslu á Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Telegraph segir frá því að Pep Guardiola muni fá 200 milljónir punda í leikmannakaup næsta sumar hjá Manchester City.

Guardiola mun samkvæmt fréttum helst horfa til þess að fá inn framherja og miðjumann, Guardiola horfir í það að fylla skörð Kun Aguero og Fernandinho.

Telegraph segir að Guardiola hafi áhuga á að kaupa Romelu Lukaku framherja Inter. Lukaku yfirgaf England fyrir 18 mánuðum þegar Ole Gunnar Solskjær vildi losna við hann frá Manchester United.

Erling Haaland hefur einnig verið orðaður við City en ef marka má fréttir frá Englandi í dag þá er Chelsea líklegasti áfangastaður Haaland.

Hægt verður að kaupa Haaland á 66 milljónir punda sumarið 2022 en Chelsea ætlar að reyna að kaupa hann næsta sumar, sú upphæð gæti orðið talsvert hærri en klásúlan sem verður virk 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni