fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Micah Richards: „Þeir vinna ekki deildina með þessari spilamennsku“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards sérfræðingur hjá Sky Sport og fyrrum leikmaður Manchester City var ekki hrifinn af spilamennsku Manchester United í fyrri hálfleik en Liverpool var að mestu leyti með boltann og sóttu talsvert meira í fyrri hálfleik.

„Þeir eru í efsta sæti í Ensku úrvalsdeildinni en þeir eru varla með boltann og liggja í vörn það er ekki séns að þeir vinni deildina með þessari spilamennsku, þeir eru ekki að spila eins og lið sem situr á toppi deildarinnar“ segir Micah Richards um spilamennsku United.

United sem var aðeins með 34% af boltanum í fyrri hálfleik og náðu aðeins einu skoti á móti níu skotum Liverpool en hægt er að sjá alla tölfræði úr fyrri hálfleik hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Í gær

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi