fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Leikmaðurinn sem hafði verið hjá Chelsea í 10 ár en fáir þekktu – Fór á láni átta sinnum og spilaði aðeins þrjá leiki

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 16:26

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucaz Pizon, er kannski ekki þekktast leikmaðurinn í leikmannahópi Chelsea undanfarin ár. Hann er þó sá leikmaður sem hafði verið hvað lengst hjá félaginu fyrir tímabilið, nú er hann genginn til liðs við portúgalska liðið Braga.

Piazon spilaði aðeins þrjá leiki fyrir Chelsea á þeim tíu árum sem hann var á samningi hjá félaginu. Leikmaðurinn eyddi tíma hjá félaginu fyrir hvert tímabil, fór í gegnum æfingatímabil og var síðan sendur á láni frá félaginu.

Piazon fór átta sinnum á láni frá félaginu, hann spilaði með liðum á Spáni, Hollandi, Þýskalandi, Ítalíu og Portúgal.

Einu leikir Piazon fyrir aðallið Chelsea, komu tímabilið 2012-2013 þegar að Rafael Benitez var knattspyrnustjóri liðsins.

Nú hefur Piazon skrifað undir fjögurra ára samning við Braga og verður þar til ársins 2025.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SC Braga (@sportingclubedebraga)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“