fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arsenal skoðar markvörð Barcelona til að fylla skarð Rúnars

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 10:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal skoðar það að kaupa sér markvörð nú í janúar til að veita Bernd Leno samkeppni. Ensk blöð eru full af sögum þess efnis.

Rúnar Alex Rúnarsson er annar kostur félagsins í markið um þessar mundir, eftir góðar frammistöður í Evrópudeildinni virðast mistök hans í enska deildarbikarnum hafa verið dýrkeypt.

Sagt var frá því í The Athletic í vikunni að Arsenal myndi vilja lána Rúnar Alex í neðri deild Englands eða til liðs í Evrópu. Arsenal leitar að markverði til að keppa við Bernd Leno, David Ornstein segir að Arsenal hafi alltaf hugsað um Rúnar sem þriðja kost sinn í markið.

Rúnar Alex Mynd/Getty

Spænskir og enskir miðlar segja svo frá því í dag að Arsenal hafi mikinn áhuga á að kaupa Neto, markvörð Barcelona.

Neto er 25 ára gamall en Barcelona vill fá um 18 milljónir punda fyrir varamarkvörð sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona