fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Segir UEFA vera að íhuga úrslitaviku í Meistaradeild Evrópu – Undanúrslit og úrslit í sömu borg

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 19:30

Bayern Munchen eru ríkjandi Evrópumeistarar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri Bayern Munchen sagði í samtali við FCB.tv að Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) væri að skoða útfærslu á Meistaradeild Evrópu sem gerði það að verkum að undanúrslit og úrslitaleikur keppninnar færu fram í sömu viku og í sömu borg.

Svipað fyrirkomulag var á keppninni í fyrra sökum Covid-19 faraldursins þar sem lokahluti Meistaradeildar Evrópu fór fram í portúgölsku borginni Lisbon.

„Ofurskálin (Super Bowl) í Bandaríkjunum er gott dæmi um svipaða útfærslu, það hljómar vel í mín eyru,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri Bayern Munchen.

Rummenigge segir að uppfæra þurfi keppnisfyrirkomulag í Meistaradeild Evrópu. Riðlakeppnin sé „leiðinleg“ en einnig er verið að skoða breytt fyrirkomulag riðlakeppninnar innan UEFA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi