fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Svona ætlar Klopp að nota fríið fyrir stórleikinn við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 09:45

Jurgen Klopp/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lærisveinar Jurgen Klopp fá níu daga frí á milli leikja nú í janúar, óvenjulega löng pása þegar flest lið eru að spila ansi þétt. Liðið lék gegn Aston Villa í bikarnum á föstudag og mætir svo Manchester United í toppslag, næsta sunnudag.

Á sama tíma lék Manchester United gegn Watford á laugardag og mætir svo Burnley á morgun, Klopp fagnar þessu stutta fríi og telur að það komi að góðum nótum.

Til að hafa alla leikmenn klára í slaginn ætlar Klopp að hafa lítið undirbúningstímabil. „Núna verður stutt undirbúningstímabil fyrir restina af tímabilinu,“ sagði Klopp.

Manchester United kemst á topp deildarinnar með jafntefli eða sigri gegn Burnley á morgun en United og Liverpool hafa bæði 33 stig í dag.

„Við munum mikið spila 11 á móti 11, það er eitthvað sem mörgum af okkar leikmönnum vantar.“

„Við munum nota þennan tíma mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola