fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Svona ætlar Klopp að nota fríið fyrir stórleikinn við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 09:45

Jurgen Klopp/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lærisveinar Jurgen Klopp fá níu daga frí á milli leikja nú í janúar, óvenjulega löng pása þegar flest lið eru að spila ansi þétt. Liðið lék gegn Aston Villa í bikarnum á föstudag og mætir svo Manchester United í toppslag, næsta sunnudag.

Á sama tíma lék Manchester United gegn Watford á laugardag og mætir svo Burnley á morgun, Klopp fagnar þessu stutta fríi og telur að það komi að góðum nótum.

Til að hafa alla leikmenn klára í slaginn ætlar Klopp að hafa lítið undirbúningstímabil. „Núna verður stutt undirbúningstímabil fyrir restina af tímabilinu,“ sagði Klopp.

Manchester United kemst á topp deildarinnar með jafntefli eða sigri gegn Burnley á morgun en United og Liverpool hafa bæði 33 stig í dag.

„Við munum mikið spila 11 á móti 11, það er eitthvað sem mörgum af okkar leikmönnum vantar.“

„Við munum nota þennan tíma mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“