fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Svona ætlar Klopp að nota fríið fyrir stórleikinn við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 09:45

Jurgen Klopp/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lærisveinar Jurgen Klopp fá níu daga frí á milli leikja nú í janúar, óvenjulega löng pása þegar flest lið eru að spila ansi þétt. Liðið lék gegn Aston Villa í bikarnum á föstudag og mætir svo Manchester United í toppslag, næsta sunnudag.

Á sama tíma lék Manchester United gegn Watford á laugardag og mætir svo Burnley á morgun, Klopp fagnar þessu stutta fríi og telur að það komi að góðum nótum.

Til að hafa alla leikmenn klára í slaginn ætlar Klopp að hafa lítið undirbúningstímabil. „Núna verður stutt undirbúningstímabil fyrir restina af tímabilinu,“ sagði Klopp.

Manchester United kemst á topp deildarinnar með jafntefli eða sigri gegn Burnley á morgun en United og Liverpool hafa bæði 33 stig í dag.

„Við munum mikið spila 11 á móti 11, það er eitthvað sem mörgum af okkar leikmönnum vantar.“

„Við munum nota þennan tíma mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt