fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Messi klár í slaginn og mætir lærisveinum Guardiola á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu á morgun þegar Manchester City heimsækir PSG, mikil eftirvænting er fyrir leiknum.

PSG mistókst að vinna Club Brugge í fyrstu umferð. Lionel Messi hefur verið lítillega meiddur en var á æfingu liðsins í dag.

Messi hefur glímt við smávægileg meiðsli á hné en stjóri City er einn af hans betri vinum, Pep Guardiola.

Guardiola og Messi áttu frábært samstarf hjá Barcelona þegar félagið var með eitt besta knattspyrnulið sögunnar.

City vann sannfærandi sigur á Leipzig í fyrstu umferð en rimman á morgun verður mjög áhugaverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins