fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Messi klár í slaginn og mætir lærisveinum Guardiola á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu á morgun þegar Manchester City heimsækir PSG, mikil eftirvænting er fyrir leiknum.

PSG mistókst að vinna Club Brugge í fyrstu umferð. Lionel Messi hefur verið lítillega meiddur en var á æfingu liðsins í dag.

Messi hefur glímt við smávægileg meiðsli á hné en stjóri City er einn af hans betri vinum, Pep Guardiola.

Guardiola og Messi áttu frábært samstarf hjá Barcelona þegar félagið var með eitt besta knattspyrnulið sögunnar.

City vann sannfærandi sigur á Leipzig í fyrstu umferð en rimman á morgun verður mjög áhugaverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH