fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Guðný og stöllur töpuðu í fyrsta sinn á tímabilinu – Freyr og Sævar unnu mikilvægan sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 14:24

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby, Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur Íslendingalið hafa leikið í Evrópuboltanum það sem af er degi.

Guðný Árnadóttir lék síðasta hálftímann í 0-2 tapi gegn Sassuolo í ítölsku Serie A.

Milan er í þriðja sæti deildarinnar með 9 stig eftir fjóra leiki. Þetta var fyrsta tap liðsins á leiktíðinni.

Guðný Árnadóttir. Mynd/Getty

Brynjar Ingi Bjarnason lék fyrri hálfleikinn með Lecce í 1-2 sigri gegn Cittadella í ítölsku Serie B. Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekk Lecce.

Liðið er í fimmta sæti deildarinnar með 11 stig eftir sex leiki.

Brynjar Ingi Bjarnason. Mynd: Lecce

Sævar Atli Magnússon kom inn á sem varamaður og lék tæpan hálftíma í 3-1 sigri Lyngby gegn Hvidovre.

Lyngby er í öðru sæti deildarinnar með 20 stig eftir níu leiki. Liðið á leik til góða á topplið Helsingör, sem er með 24 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar