fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 23. september 2021 20:57

Albert Guðmundsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar sóttu FC Twente heim í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ricky van Wolfsvinkel kom heimamönnum yfir strax á 1. mínútu og Dan Roots bætti við öðru marki fyrir Twente á 17. mínútu.

Jesper Karlsson minnkaði muninn fyrir AZ Alkmaar undir lok fyrri hálfleiks eftir stoðsendingu frá Fredrik Midtsjo en lengra komust AZ menn ekki og Dimitris Limnios gerði út um leikinn þegar hann skoraði þriðja mark heimamanna í uppbótartíma.

Lokatölur 3-1 og fjórða tap AZ Alkmaar í fimm leikjum á tímabilinu staðreynd.

Albert Guðmundsson lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar að sex mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. FC Twente er í 6. sæti deildarinnar með 10 stig eftir 6 leiki. AZ Alkmaar er í 17. sæti með 3 stig eftir 5 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM