fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid missti bæði Raphael Varane og Sergio Ramos frá félaginu í sumar og vildi Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fá David Luiz til félagsins til þess að fylla í skarðið sem þeir skildu eftir.

Ramos fór frá Real Madrid til PSG á frjálsri sölu í sumar en Varane var keyptur til Manchester United. Þeir hafa myndað frábært varnarpar hjá spænska stórveldinu síðustu ár.

Að því er segir í frétt AS vildi Carlo Ancelotti fá David Luiz til félagsins til að fylla í þeirra skarð en Luiz ákvað frekar að snúa til Brasilíu en hann samdi við Flamengo. Ancelotti getur valið úr David Alaba, Eder Militao, Nacho og Jesus Vallejo í miðvarðarstöðuna.

Ancelotti hefur greinilega miklar mætur á Luiz en hann fékk hann til Chelsea á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári