fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Ósáttur við framkomu Erling Haaland – „Kannski hefur umfjöllunin stigið honum til höfuðs“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 21:15

Erling Haaland í leik með Dortmund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece Styche, sóknarmaður Gíbraltar, var alls ekki sáttur með framkomu norska sóknarmannsins Erling Haaland.

Noregur og Gíbraltar áttust við í mars í undankeppni HM og vildi Haaland ekki skipta á treyjum við Roy Chipolina, fyrirliða Gibraltar, í leiknum og hló að honum.

„Noregur vann leikinn 3-0 en Haaland skoraði ekki og var skipt af velli eftir klukkutíma leik og var ekki í góðu skapi. Þegar þeir höfðu báðir farið í sjónvarpsviðtöl þá sagði Roy: „Strákurinn minn er mikill aðdáandi þinn, værirðu til í að skiptast á treyjum“. Þá leit Haaland bara á hann, hló og labbaði í burtu,“ sagði Styche við The Sun.

„Hann getur keypt alls konar hluti en ekki kurteisi. Kannski hefur umfjöllunin stigið honum til höfuðs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“