fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Enski boltinn: Brentford hafði betur gegn Wolves – Toney allt í öllu

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 13:29

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves tók á móti Brentford í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Brentford hafði betur og sigraði 2-0.

Wolves byrjaði leikinn nokkuð vel en vantaði aðeins upp á að ná að skapa færi. Gestirnir fengu vítaspyrnu þegar tæpur hálftími var liðinn af leiknum og skoraði Toney og kom Brentford óvænt yfir gegn gangi leiksins.

Stuttu síðar tvöfaldaði Mbeumo forystu Brentford eftir frábæra stoðsendingu frá Toney. Baptiste fékk sitt annað gula spjald á 64. mínútu og þar með rautt og voru leikmenn Brentford því einum færri út leikinn. Það kom ekki að sök og 0-2 sigur Brentford því staðreynd.

Wolves 0 – 2 Brentford
0-1 I. Toney (´28)
0-2 B. Mbeumo (´34)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar