fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Enski boltinn: Aston Villa rúllaði yfir Everton í seinni hálfleik

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 18:25

Matty Cash / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa tók á móti Everton í lokaleik dagsins í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 3-0 sigri Aston Villa.

Markalaust var þegar flautað var til hálfleiks en Aston Villa hafði verið sterkara liðið í fyrri hálfleik.

Aston Villa tóku yfir leikinn í seinni en Cash kom Aston Villa yfir á 66. mínútu en markið kom eftir góðan samleik á milli Cash og Douglas Luiz en Cash kláraði svo með góðu skoti. Stuttu síðar varð Digne fyrir því óláni að skora klaufalegt sjálfsmark eftir hornspyrnu. Baily skoraði þriðja markið sex mínútum síðar eftir glæsilega sendingu Danny Ings yfir vörn Everton manna.

Everton er í 5. sæti með 10 stig en Aston Villa er í 10. sæti með 7 stig.

Aston Villa 3 – 0 Everton
1-0 M. Cash (´66)
2-0 L. Digne sjálfsmark (´69)
3-0 L. Baily (´75)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Í gær

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum