fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 08:51

©Anton Brink 2021 ©Torg ehf /

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland fellur niður niður um sjö sæti á nýjum lista FIFA, er liðið nú í 60 sæti á listanum. Nýr listi kom út í dag.

Ísland tapaði gegn Rúmeníu og Þýskalandi í síðasta glugga en gerði jafntefli við Norður-Makedóníu.

Frá því að Arnar Þór Viðarsson tók við liðinu hefur liðið fallið niður um 14 sæti á listanum. Átta eru frá því að íslenska liðið var jafn neðarlega á listanum.

Tíu efstu
Belgía
Brasilía
England
Frakkland
Ítalía
Argentína
Portúgal
Spánn
Mexíkó
Dannmörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar