fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 08:51

©Anton Brink 2021 ©Torg ehf /

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland fellur niður niður um sjö sæti á nýjum lista FIFA, er liðið nú í 60 sæti á listanum. Nýr listi kom út í dag.

Ísland tapaði gegn Rúmeníu og Þýskalandi í síðasta glugga en gerði jafntefli við Norður-Makedóníu.

Frá því að Arnar Þór Viðarsson tók við liðinu hefur liðið fallið niður um 14 sæti á listanum. Átta eru frá því að íslenska liðið var jafn neðarlega á listanum.

Tíu efstu
Belgía
Brasilía
England
Frakkland
Ítalía
Argentína
Portúgal
Spánn
Mexíkó
Dannmörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu