fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Mál Gylfa enn í rannsókn – Spilar ekki fótbolta aftur á þessu ári

433
Mánudaginn 13. september 2021 08:13

Benitez og Gylfi Þór Sigurðsson störfuðu saman hjá Everton. Mynd/Everton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er í laus gegn tryggingu í rúman mánuð til viðbótar. Gylfi er til rannsóknar í Bretlandi, grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Málið rataði í fjölmiðla í júlí.

Landsliðsmaðurinn hefur ekki enn verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum af lagalegum ástæðum. Everton hefur nú skilað inn leikmannalista sínum fyrir tímabilið og þar er Gylfi ekki á blaði.

Everton getur breytt hópi sínum í janúar en félagið setti Gylfa í bann á meðan málið er til rannsóknar.

Verði málið gegn Gylfa fellt niður í október getur hann ekki spilað fótbolta fyrr en í janúar í fyrsta lagi. Hinn möguleikinn er að lögreglan i Manchester gefi út ákæru á hendur Gylfa og þá fer með málið fyrir dómstóla þar í landi.

Samkvæmt erlendum miðlum hefur Gylfi harðneitað sök í málinu en hann var handtekinn á heimili sínu í júlí en var síðan sleppt úr haldi gegn tryggingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Í gær

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni