fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Superliga: Mikael kom inn á og skoraði sigurmarkið í sínum fyrsta leik með AGF – Sjáðu myndbandið

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 17:56

Mikael Neville Anderson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikur fóru fram í dönsku úrvalsdeild karla í dag.

Álaborg vann 3-2 útisigur á Viborg í hörkuleik þar sem Kasper Kusk skoraði sigurmark Álaborgarliðsins þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Ísak Bergmann Jóhanneson og Andri Fannar Baldursson komu báðir inn á sem varamenn í liði FCK sem hélt áfram sigurgöngu sinni með 2-0 sigri á Randers á útivelli.

William Vick og Jens Stage skoruðu mörk FCK í sitthvorum hálfleiknum. FCK hefur unnið sex og gert tvö jafntefli það sem af er tímabils og situr á toppi deildarinnar með 20 stig. Randers er í 4. sæti með 14 stig.

Þá skoraði Mikael Anderson fyrir AGF gegn Vejle í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Hann byrjaði leikinn á bekknum en kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik og skoraði eftir tæpan klukkutíma leik.

Þetta reyndist sigurmarkið í leiknum og þrjú dýrmæt stig í hús fyrir AGF. Jón Dagur Þorsteinnsson lék allan leikinn í liði AGF.

Þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu sem situr í 10. sæti með 6 stig. Vejle er á botninum með 1 stig.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“