fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Spænski boltinn: Benzema skoraði þrennu í endurkomusigri – Camavinga komst á blað

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 20:56

Þvílíkur leikmaður. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Celta Vigo á Bernabeu vellinum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Santi Mina kom gestunum óvænt yfir eftir fjögurra mínútna leik. Markahrókurinn Karim Benzema jafnaði metin fyrir Real á 24. mínútu en Franco Cervi kom Celta Vigo aftur í forystu sjö mínútum síðar.

Karim Benzema jafnaði aftur í í 2-2 í upphafi síðari hálfleiks áður en Vinicius Junior kom heimamönnum yfir á 54. mínútu.

Hinn ungi og efnilegi Eduardo Camavinga kom inn á sem varamaður í stað Eden Hazard á 66. mínútu og skoraði fjórða mark Real sex mínútum síðar.

Karim Benzema fullkomnaði þrennuna á 87. mínútu með marki úr vítaspyrnun og lokatölur 5-2 Real í vil. Real Madrid er á toppnum með 10 stig eftir 4 umferðir. Celta Vigo er í 18. sæti með 1 stig.

Real Madrid 5 – 2 Celta Vigo
0-1 Santi Mina (‘4)
1-1 Karim Benzema (’24)
1-2 Franco Cervi (’31)
2-2 Karim Benzema (’47)
3-2 Vinicius Junior (’54)
4-2 Eduardo Camavinga (’72)
5-2  Karim Benzema (’87, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“