fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool anda léttar eftir viðtalið við Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 09:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool fengu hálfgert áfall í gær þegar Virgil Van Dijk settist í grasið og virtist meiddur í 6-1 sigri Hollands á Tyrklandi.

Van Dijk sem er þrítugur sleit krossband á síðustu leiktíð en er jafnt og þétt að nálgast sitt besta form.

Undir lok leiksins lenti Van Dijk í samstuði og sat í grasinu, hann hélt um ökkla sinn og stuðningsmenn Liverpool fóru að óttast það versta.

„Ég er í góðu lagi, ég hef jafnað mig. Kannski af því að ég er svona stór þá heldur fólk að ég sé með leikaraskap,“ sagði Van Dijk.

Van Dijk verður því klár í slaginn þegar Liverpool ferðast á Elland Road á sunnudag og mætir þar frísku liði Leeds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu listann: Þessi þykja líklegust til þess að hreppa Gullhnöttinn og nafnbótina besti leikmaður heims

Sjáðu listann: Þessi þykja líklegust til þess að hreppa Gullhnöttinn og nafnbótina besti leikmaður heims
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn á ný kemur Barton sér í kastljósið – Liggur undir mikilli gagnrýni eftir að hafa líkt frammistöðu liðsins við helförina

Enn á ný kemur Barton sér í kastljósið – Liggur undir mikilli gagnrýni eftir að hafa líkt frammistöðu liðsins við helförina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

U-beygja eftir u-beygju í sambandi ofurparsins – „Vorum þreytt á því að gráta“

U-beygja eftir u-beygju í sambandi ofurparsins – „Vorum þreytt á því að gráta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær þriðji besti stjórinn í sögu United en það án titla

Solskjær þriðji besti stjórinn í sögu United en það án titla
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi og félagar unnu Stuðningsmannaskjöldinn – „Við erum hvergi nærri hættir“

Arnór Ingvi og félagar unnu Stuðningsmannaskjöldinn – „Við erum hvergi nærri hættir“
433Sport
Í gær

Mourinho hefur áhuga á fyrrverandi leikmanni Arsenal

Mourinho hefur áhuga á fyrrverandi leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag
433Sport
Í gær

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna