fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Van de Beek hefur áhyggjur eftir komu Cristiano Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. september 2021 11:30

Donny van de Beek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek miðjumaður Manchester United óttast komu Cristiano Ronaldo til félagsins. Þetta má heyra frá umboðsmanni miðjumannsins.

Van de Beek hefur verið aftarlega í röðinni hjá Ole Gunnar Solskjær en koma Ronaldo eru ekki góð tíðindi fyrir hann.

„Pogba hefur spilað vinstra megin en með komu Cristiano þá færist Pogba aftur á miðsvæðið,“ segir Guido Albers umboðsmaður Van de Beek.

Hollenski miðjumaðurinn reyndi að yfirgefa United á mánudag í síðustu viku þegar félagaskiptaglugginn var að loka.

„Við áttum samtal við Solskjær og stjórnina, við ætluðum að finna nýtt félag og enduðum hjá Everton. Við ræddum við Marcel Brands og Farhad Moshiri.“

„Á mánudagskvöld kom svo símtal frá Solskjær um að það væri ekki í boði að fara. Van de Beek átti að mæta á æfingu daginn eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson