fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sjö einstaklingar sem eru nú mátaðir við stól formanns hjá KSÍ

433
Mánudaginn 6. september 2021 16:30

© 365 ehf / Valgarður Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að margir renna hýru auga til formanns KSÍ, sambandið þarf að finna nýjan formann og stjórn eftir málefni síðustu daga og vikna. Starfið er vel launað og gæti verið spennandi.

Guðni Bergsson sagði af sér sem formaður sambandsins fyrir rúmri viku, féll stjórnin degi síðar. Sambandið hefur verið sakað um að hylma yfir meint brot landsliðsmanna.

ÍTF, hagsmunasamtök liða í efstu deildum karla og kvenna hafa látið í sér heyra í baráttunni. Mörg atkvæði á ársþinginu í febrúar eru í þeim hópi. Ekki er ólíklegt að ÍTF leiti nú að einstaklingi til að stýra sambandinu sem hefur hagsmuni stærstu liða landsins í huga þegar hann sest í stólinn.

Nýr formaður verður kjörinn í febrúar en skipt verður um stjórn í október, þá kemur inn bráðabirgðar stjórn sem hefur takmarkaðar heimildir. Mun sú stjórn sitja fram í febrúar þegar ársþing sambandsins fer fram.

Nokkuð margir hafa verið nefndir við starf formanns síðustu daga en nöfn þeirra má sjá hér að neðan.

Vanda Sigurgeirsdóttir

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd/Skjáskot Facebook

Pétur Hafliði Marteinsson

© 365 ehf / Valgarður Gíslason

Sævar Pétursson

Geir Þorsteinsson

Geir er framkvæmdarstjóri ÍA.

Jón Rúnar Halldórsson

Jón Rúnar gæti reynt að komast í stólinn.

Börkur Edvardsson

FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Willum Þór Þórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson