fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Lést eftir að hafa verið sofandi í öndunarvél í 39 ár

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. september 2021 13:48

Adams til vinstri GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Pierre Adams fyrrum landsliðsmaður Frakklands í knattspyrnu lést í dag 73 ára gamall. Adams hafði verið haldið sofandi í 39 ára.

Adams var 34 ára gamall þegar hann fór í einfalda aðgerð á hné, hann vaknaði aldrei aftur til lífsins. Mistök í deyfingu urðu til þess að Adams vaknaði aldrei.

Hafði hann legið á spítalanum í 39 ár í öndunarvél en lést í dag á spítalanum í Nimes í Frakklandi.

Adams lék 22 landsleiki fyrir Frakkland frá 1972 til 1976, hann lék lengst af með Nice í heimalandinu.

Að auki lék hann með Nimes, PSG, Mulhouse og Chalon. Adams fæddist í Senegal en flutti til Frakklands árið 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“