fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Griezmann tók á sig mikla launalækkun – Gæti farið endanlega til Atletico en til þess þarf þetta að gerast

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. september 2021 19:45

Griezmann í baráttunni á Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann tók á sig 40 prósenta launalækkun til að ganga til liðs við Atletico Madrid á nýjan leik frá Barcelona á láni á dögunum. Goal segir frá.

Hinn þrítugi Griezmann kom til Barcelona frá Atletico árið 2019. Frakkinn skoraði 35 mörk í 102 leikjum fyrir Katalóníustórveldið.

Áður lék hann með Atletico í fimm ár. Þar skoraði hann 133 mörk í 257 leikjum.

Atletico greiðir ekkert fyrir lánssamninginn sem stendur. Vilji þeir framlengja hann um eitt ár þurfa þeir þó að gera það.

Verði Griezmann áfram hjá Atletico á láni fram yfir þetta tímabil þarf Atletico að kaupa hann á allt að 40 milljónir evra sumarið 2023, spili hann meira en helming leikja á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Í gær

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“