fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Tottenham riftir samningi við Aurier

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 22:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur rift samningi við bakvörðinn Serge Aurier. Þetta staðfesti félagið rétt í þessu og segir félagið að þetta hafi verið sameiginleg ákvörðun beggja aðila.

Aurier kom til Tottenham frá PSG í ágúst 2017 og lék 110 leiki fyrir félagið og skoraði 8 mörk.

„Ég hef notið tímans hér í Tottenham og vil þakka klúbbnum og aðdáendum en ég tel að nú sé réttur tími til að takast á við nýjar áskoranir,“ sagði Aurier á heimasíðu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham