fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Barcelona mistókst að fá Cavani í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 17:00

Edinson Cavani fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur í dag reynt að fá Edinson Cavani framherja Manchster United í sínar raðir, félagið lét til skara skríða eftir að United fékk Cristiano Ronaldo.

Þessi 34 ára gamli framherji er ekki á förum, hann framlengdi samning sinn við United í maí.

Cavani er á leið inn í sitt annað tímabil hjá United en ljóst er að koma Ronaldo fækkar þeim mínútum sem hann fær innan vallar.

Barcelona er í erfiðleikum fjárhagslega en félagið vonaðist eftir því að fá Cavani ódýrt.

United ætlar hins vegar ekki að selja fleiri leikmenn í dag á lokadegi gluggans en Daniel James fór til Leeds í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham