fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Odegaard ætlaði að sanna sig hjá Real Madrid – Samtal við Ancelotti breytti öllu

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 21:45

Martin Odegaard / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard var á láni hjá Arsenal á síðasta tímabili hjá Real Madrid. Hann ætlaði aftur til spænska stórveldisins og bjóst við að leiðin í byrjunarlið þeirra væri greið en þegar Ancelotti greindi honum frá því að svo væri ekki þá skipti hann um skoðun og samdi við Arsenal.

Odegaard sneri aftur á undirbúningstímabilið með Real Madrid. Hann var viss um að hann hefði sýnt nóg hjá Arsenal til að vera með öruggt byrjunarliðssæti samkvæmt Marca. Odegaard spilaði 20 leiki fyrir Arsenal á síðasta tímabili er hann var þar á láni og skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar.

Ancelotti, stjóri Real, hafði ekki sömu hugmyndir og norðmaðurinn ungi og á að hafa sagt við hann að það væri of mikið af góðum miðjumönnum í liðinu til þess að hann væri með öruggt byrjunarliðssæti.

Eftir þessar fréttir ákvað Odegaard að semja við Arsenal þar sem honum finnst líklegra að hann fái reglulegan spilatíma þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu