fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn segja frá sturluðum staðreyndum um fótbolta

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 21:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum fór af stað ansi skemmtileg umræða á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem stuðningsmenn voru beðnir um að segja frá hinum ótrúlegustu staðreyndum sem allar þurftu að tengjast fótbolta. Hér að neðan má sjá 5 vel valdar staðreyndir.

1. Philipp Lahm náði að fara í gegnum heilt ár án þess að gefa aukaspyrnu
Þjóðverjinn var frábær í því að lesa leikinn og náði 13 mánuðum þar sem hann braut ekki á andstæðingnum.

2. Jose Mourinho tapaði ekki heimaleik í níu ár
Mourinho hefur verið mikið gagnrýndur fyrir leikstíl sinn og árangur undanfarið en þegar hann var upp á sitt besta tapaði hann ekki heimaleik í níu ár en hann þjálfaði fjögur lið á þessum tíma.

3. Neymar var valinn leikmaður mánaðarins í La Liga á undan Messi
Leikmaður mánaðarins var kynnt til leiks árið 2013. Neymar vann þetta árið 2013 og Messi fyrst í janúar 2016.

4. Manchester United hefur aldrei tapað leik í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford ef þeir hafa verið yfir í hálfleik
Ef United er yfir í hálfleik í ensku úrvalsdeildinni er næstum ómögulegt að þeir tapi.

5. Zlatan og Ronaldo hafa skorað á hverri einustu mínútu leiksins
Þeir eru einu leikmennirnir sem hafa skorað á öllum mínum leiksins (1-90). Magnað afrek.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra