fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Donny van de Beek kominn með einkaþjálfara – Liðsfélagar ánægðir með árangurinn

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 20:15

Donny van de Beek í leik með Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek hefur ráðið einkaþjálfara til að hjálpa sér og auka form sitt og styrk fyrir næsta tímabil. Með þessu vonast hann til þess að komast í byrjunarlið Manchester United.

Van de Beek var keyptur til Manchester United fyrir 40 milljónir punda frá Ajax síðasta sumar. Hann byrjaði aðeins fjóra leiki fyrir félagið á síðustu leiktíð.

Enska deildin er þekkt fyrir að vera erfiðari en aðrar deildir og eiga margir leikmenn erfitt þar fyrsta tímabilið. Hann vildi ná að styrkja sig meira á síðustu leiktíð en það náðist ekki vegna leikjaálags. Í sumar fór hann í sérstakt styrktarprógram í Hollandi og náði að styrkja sig töluvert og eru liðsfélagar hans farnir að taka eftir því.

Van de Beek var með fyrirliðabandið í æfingaleik gegn Brentford fyrir stuttu og sagði Maguire á Instagram að hann væri að teygja of mikið á bandinu og vísaði þar í árangur Van de Beek í ræktinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM