fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Chelsea tilbúið að losa sig við ellefu leikmenn til að auðvelda kaupin á Lukaku

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 10:30

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er tilbúið til þess að losa sig við ellefu leikmenn til þess að geta krækt í Romelu Lukaku frá Inter. Þetta segir Daily Star.

Evrópumeistararnir hafa mikinn áhuga á Luaku. Fyrsta tilboði þeirra í leikmanninn var hafnað í gær. Það hljóðaði upp á 100 milljónir evra.

Belgíski framherjinn gerði 24 mörk í Serie A á síðustu leiktíð er Inter varð Ítalíumeistari.

Leikmennirnir sem Chelsea er tilbúið til að losna við eru þeir Kur Zouma, Tammy Abraham, Callum Hudson-Odoi, Ruben Loftus-Cheek, Ross Barkley, Davide Zappacosta, Michy Batshuayi, Kenedy, Danny Drinkwater, Tiemoue Bakayoko og Baba Rahman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar