fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Kane ætlar ekki að spila aftur fyrir Tottenham – Bjartsýni í Manchester

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 10:03

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Manchester City eru menn vongóðir um það að landa Harry Kane í sumar. The Athletic fjallar um málið.

Hinn 28 ára gamli Kane hefur verið orðaður við Englandsmeistaranna í allt sumar. Tilboði félagsins upp á 100 milljónir punda var hafnað í júní.

Framherjinn hefur nú skrópað á æfingu hjá Tottenham tvo daga í röð. Hann virðist ekki hafa í hyggju að leika aftur fyrir félagið. Man City telur sig geta nýtt sér þá stöðu.

Kane hefur verið einn af bestu framherjum heims undanfarin ár. Hann hefur þó aldrei unnið stóran titil. Metnaðurinn hans virðist felast í því að fara annað til að lyfta nokkrum slíkum á þessum tímapunkti ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri