fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Barcelona orðaður við Englandsmeistaranna – Var hent úr aðalliðinu í Katalóníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er orðað við Ilaix Moriba, 18 ára gamlan miðjumann Barcelona, í Mundo Deportivo á Spáni. Talið er að Katalóníustórveldið neiti að gefa leikmanninum betri samning. Það eru umboðsmenn hans afar ósáttir við.

Talið er að þeir heimti ansi góð kjör fyrir Moriba og er Joan Laporta, forseti Barcelona, kominn með nóg af þeim.

Moriba hefur leikið 18 leiki fyrir aðallið Barcelona en var færður niður í varaliðið nú á undirbúningstímabilinu. Þar á hann að vera þar til samningsstaða leikmannsins verður leyst. Núgildandi samningur rennur út næsta sumar.

Man City á að hafa fylgt með miðjumanninum unga í langan tíma. Englandsmeistararnir gætu nýtt sér erfiða stöðu í samningsviðræðum hans við Barcelona og krækt í leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“