fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Barcelona orðaður við Englandsmeistaranna – Var hent úr aðalliðinu í Katalóníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er orðað við Ilaix Moriba, 18 ára gamlan miðjumann Barcelona, í Mundo Deportivo á Spáni. Talið er að Katalóníustórveldið neiti að gefa leikmanninum betri samning. Það eru umboðsmenn hans afar ósáttir við.

Talið er að þeir heimti ansi góð kjör fyrir Moriba og er Joan Laporta, forseti Barcelona, kominn með nóg af þeim.

Moriba hefur leikið 18 leiki fyrir aðallið Barcelona en var færður niður í varaliðið nú á undirbúningstímabilinu. Þar á hann að vera þar til samningsstaða leikmannsins verður leyst. Núgildandi samningur rennur út næsta sumar.

Man City á að hafa fylgt með miðjumanninum unga í langan tíma. Englandsmeistararnir gætu nýtt sér erfiða stöðu í samningsviðræðum hans við Barcelona og krækt í leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið