fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Leikmaður Barcelona orðaður við Englandsmeistaranna – Var hent úr aðalliðinu í Katalóníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er orðað við Ilaix Moriba, 18 ára gamlan miðjumann Barcelona, í Mundo Deportivo á Spáni. Talið er að Katalóníustórveldið neiti að gefa leikmanninum betri samning. Það eru umboðsmenn hans afar ósáttir við.

Talið er að þeir heimti ansi góð kjör fyrir Moriba og er Joan Laporta, forseti Barcelona, kominn með nóg af þeim.

Moriba hefur leikið 18 leiki fyrir aðallið Barcelona en var færður niður í varaliðið nú á undirbúningstímabilinu. Þar á hann að vera þar til samningsstaða leikmannsins verður leyst. Núgildandi samningur rennur út næsta sumar.

Man City á að hafa fylgt með miðjumanninum unga í langan tíma. Englandsmeistararnir gætu nýtt sér erfiða stöðu í samningsviðræðum hans við Barcelona og krækt í leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum